Tannburstarnir frá GUM eru sérlega vandaðir og er eingöngu boðið upp á mjúka bursta. Tannlæknar og tannfræðingar mæla með tannburstunum frá GUM.